Saufjrsetur Strndum - Svangi - 510 Hlmavk - Smi: 451-3324 / 661-2009 - Mail: saudfjarsetur@strandir.is

 

Saukindin

.

Vor og sumar
.
Smalamennska

.

Slturt

.

Afurir

.

Ullarvinnsla

.

Fjrhs

.

Vetrarverkin

.

Frgar kindur

.

mislegt

.

Upphafssa

 

Allt ntt nema jarmi
- Til baka afurahorni -

a er raun hgt a segja a allt hafi veri ntt af kindinni fyrr ldum nema klaufirnar, gori og jarmi. Hr vera tekin rf dmi um a hvernig afurir innan r kindinni voru nttar.
 

Garnirnar
Garnirnar voru notaar til a sp veur og fyrir flki. essi spdmslist er stundu enn dag, tt fir kunni knstirnar. Garnir voru lka urrkaar og notaar filu- og hrpustrengi og lka sem rokksnrur og umbir utan um bjgu.


Lungun
Margir tru a lungu, steikt ea soin, og san tin tman maga vru brigult r mti fengisski. Va voru lungun hkku og troi samt mr langa, etta var san reykt og kalla grjpn. Htt var a bora lungu vegna miveikinnar.  
 

Hlandblaran
Blara r hrtum var notu til a sp fyrir veri og r henni voru lka bnar til smskjur. Stundum var hn urrku og ger a leikfangi.
 

Milta
Milta var helst ntt til veurspr og tti ekki sra en garnirnar vi iju, svo a enn frri kynnu listina.


Lifrin
Lifrin tti vera herramannsmatur og mrgum finnst svo enn dag.
Lifrarpylsa var bin til me v a troa hakkari lifur vinstrina og sja.


Hjarta
Hjarta var ti og a er gert enn dag. Mrgum finnst vera hjarta besta kindakjti.


Nrun

Nrun voru
boru n og mrgum ttu au hi mesta hnossgti.


Heilinn
Heilinn var notaur til matar og ger r honum
heilastappa. etta hefur lagst af vegna sjkdmahttu.


Langinn
Langinn var fylltur af vel rifnum
ristilgrnum og mr, etta var sett reyk og kalla sperlar. Seinna voru langarnir notair til a reykja eim hakka kjt.

 

Mrinn
Mr var og er miki notaur hvers kyns matarger, s.s. sltur- og
bjgnager. Einnig voru tlgarkerti bin til r brddum mr.

 

Vmbin
Vmbin var jafnan saumu utan um
sltur, og margir gera a enn dag. Margir eru hrifnir af v a ta vmbina me sltrinu, enda er hn gt bragi.


Bli

Bli var og er ntt til matar, m.a.
blmr sem er a miklu leyti binn til r bli og blgraut sem samanstendur af bli, hveiti og vatni.


Pungar og jgur

Hrtspungar og kindajgur voru sett sr og boru. dag eru hrtspungar
bostlum hverju orrablti og ykja slgti, en aeins einstaka srvitringar Strndum bora jgur.


Endagrn og ristill
Endagrnin var ntt annig a hn var rist upp og skafin og san
saumu inn ind samt lundunum sem eru nean hryggnum. essi baggi var soinn og settur sr. Ristillinn var lka notaur essa bagga sem heita lundabaggar. eir eru gerir og borair enn ann dag dag og ykja herramannsmatur.


Ruslabaggi

Stundum voru
garnir, milta, bris og msir afgangar sett innan ind og hn saumu saman. San var bagginn soinn. etta var kalla ruslabaggi og var yfirleitt tlaur hundum, en flk br stundum a r a bora ruslabaggann ef sultur svarf a.
 

 

 

 

 

 

Flag hugamanna um Saufjrsetur Strndum - saudfjarsetur@strandir.is
2002 Sgusmijan - San var sast uppfr febrar 2008